is.json 21 KB

123456789101112131415161718192021222324252627282930313233343536373839404142434445464748495051525354555657585960616263646566676869707172737475767778798081828384858687888990919293949596979899100101102103104105106107108109110111112113114115116117118119120121122123124125126127128129130131132133134135136137138139140141142143144145146147148149150151152153154155156157158159160161162163164165166167168169170171172173174175176177178179180181182183184185186187188189190191192193194195196197198199200201202203204205206207208209210211212213214215216217218219220221222223224225226227228229230231232
  1. {
  2. "404.description": "Athugaðu slóðina í veffangastikunni og prófaðu svo aftur.",
  3. "404.go_back_home": "Fara til baka á forsíðu",
  4. "404.title": "Síðan fannst ekki",
  5. "apps.free": "Ókeypis",
  6. "apps.lead": "Besta leiðin til að komast í gang með Mastodon er í gegnum opinberu forritin\n okkar fyrir iOS og Android, en hér fyrir neðan má einnig sjá mörg forrit frá\n ótengdum aðilum.",
  7. "apps.paid": "Greitt",
  8. "apps.title": "Forrit",
  9. "browse_apps.all": "Allt",
  10. "browse_apps.android": "Android",
  11. "browse_apps.api_docs": "Hjálparskjöl API-forritsviðmóts",
  12. "browse_apps.desktop": "Vinnutölvur",
  13. "browse_apps.get_started": "Settu þig í gang núna",
  14. "browse_apps.ios": "iOS",
  15. "browse_apps.make_your_own": "Mastodon er með opinn grunnkóða og er með hreinlegt, vel skráð\n API-kerfisviðmót sem alli hafa aðgang að. Búðu til þinn eigin hugbúnað, eða\n notaðu eitthvað af þeim fjölda forrita frá ótengdum aðilum sem aðrir\n forritarar hafa gert!",
  16. "browse_apps.open_api": "Opið API-forritsviðmót",
  17. "browse_apps.page_description": "Skoðaðu opinber forrit og hugbúnað frá utanaðkomandi aðilum fyrir dreifhýsta\n Mastodon samfélagsnetið",
  18. "browse_apps.page_title": "Náðu í forrit fyrir Mastodon",
  19. "browse_apps.progressive_web_app": "Aðlaganlegt vefforrit",
  20. "browse_apps.pwa_feature.cta": "Skráðu þig á netþjón",
  21. "browse_apps.retro": "Gamaldags tölvunotkun",
  22. "browse_apps.sailfish": "SailfishOS",
  23. "browse_apps.title2": "Skoða forrit frá utanaðkomandi aðilum",
  24. "browse_apps.web": "Á vefnum",
  25. "browse_apps.you_can_use_it_from_desktop": "Þú getur alltaf notað Mastodon í vafra á tölvunni þinni eða símanum! Því er\n hægt að bæta inn á upphafsskjáinn og sumir vafrar styðja líka\n ýti-tilkynningar, rétt eins og uppsettu forritin!",
  26. "covenant.learn_more": "Allir þessir netþjónar hafa undirgengist skilmála <link>Mastodon Server\n Covenant</link>.",
  27. "footer.follow_us_on_mastodon": "Fylgstu með okkur á Mastodon",
  28. "footer.quip": "Frjálst og ókeypis dreifhýst samfélagsmiðlakerfi með opinn grunnkóða.",
  29. "gold_sponsor": "Gull-styrktaraðili",
  30. "home.additional_support_from": "Viðbótaraðstoð frá",
  31. "home.create_account": "Búa til notandaaðgang",
  32. "home.features.audience.body": "Mastodon gefur þér einstakt tækifæri til að eiga í samskiptum við áhorfendur þína milliliðalaust. Mastodon-netþjónn sem settur er upp á þínu eigin kerfi er ekki undir stjórn neins nema þín og gerir þér kleift að fylgjast með og eiga fylgjendur á hverjum þeim Mastodon-netþjóni sem er tengdur við internetið.",
  33. "home.features.audience.title": "Byggðu upp orðspor þitt og áheyrendafjölda",
  34. "home.features.button.find_a_server": "Finndu netþjón",
  35. "home.features.button.learn_more": "Kanna nánar",
  36. "home.features.moderation.body": "Mastodon setur ákvarðanatökur aftur í þínar hendur. Hver netþjónn býr til sínar eigin reglur og venjur, sem gilda fyrir þann netþjón en eru ekki boðaðar með valdi að ofan og niður líkt og á samfélagsnetum stórfyrirtækja. Á þennan hátt svarar samfélagsmiðillinn þörfum mismunandi hópa. Taktu þátt á netþjóni með reglum sem þú samþykkir, eða hýstu þinn eigin.",
  37. "home.features.moderation.title": "Umsjón með efni eins og slík á að vera",
  38. "home.features.self_expression.body": "Mastodon styður færslur með hljóði, myndum og myndskeiðum, lýsingum fyrir aukið aðgengi, kannanir, aðvörunum vegna efnis, hreyanlegum auðkennismyndum, sérsniðnum tjáningartáknum, utanskurði smámynda ásamt fleiru; til að hjálpa þér við að tjá þig á netinu. Hvort sem þú sért að gefa út listina þína, tónlist eða hlaðvarp, þá er Mastodon til staðar fyrir þig.",
  39. "home.features.self_expression.title": "Óviðjafnanleg sköpunargleði",
  40. "home.features.timeline.body": "Þú veist best hvað þú vilt sjá í heimastreyminu þínu. Engin reiknirit eða auglýsingar að þvælast fyrir. Fylgstu af einum aðgangi með hverjum sem er á milli Mastodon-netþjóna og fáðu færslurnar þeirra í tímaröð, þannig geturðu útbúið þitt eigið lítið horn á internetinu þar sem hlutirnir eru að þínu skapi.",
  41. "home.features.timeline.title": "Hafðu stjórn á þinni eigin tímalínu",
  42. "home.get_the_app": "Sækja forritið",
  43. "home.hero.body": "Heimastreymið þitt ætti að vera fullt af einhverju sem skiptir þig máli, ekki einhverju sem stórfyrirtæki telur að þú eigir að sjá. Þetta er grundvallarbreyting á samfélagsmiðlun, aftur í höndum fólksins.",
  44. "home.hero.headline": "Samfélagsnet sem ekki er til sölu.",
  45. "home.join_now": "Tengjast {domain}",
  46. "home.page_description": "Kynntu þér Mastodon betur; þetta byltingarkennda, frjálsa og ókeypis,\n dreifhýsta samfélagsmiðlakerfið með opna grunnkóðanum.",
  47. "home.page_title": "Ómiðstýrt samfélagsnet",
  48. "home.pick_another_server": "Velja annan netþjón",
  49. "home.slider.go_to_slide": "Fara á skyggnu",
  50. "home.sponsors.body": "Mastodon er frjáls hugbúnaður með opinn grunnkóða sem þróaður er af\n sjálfseignarstofnun án hagnaðarmarkmiða. Stuðningur almennings gerir viðhald\n hugbúnaðarins og framþróun mögulega.",
  51. "home.sponsors.title": "Ævinlega óháð",
  52. "home.testimonials.title": "Hvað eru notendurnir okkar að segja",
  53. "home.why.decentralized.copy": "Samskipti í rauntíma á heimsvísu eru of mikilvæg til að eiga heima hjá einu fyrirtæki. Hver Mastodon-netþjónn er algerlega óháð eining, sem getur samtvinnast við aðra slíka og myndað eitt stórt samfélagsnet.",
  54. "home.why.decentralized.title": "Dreifhýst",
  55. "home.why.interoperability.copy": "Byggt á opnum vefstöðlum, getur Mastodon átt í samskiptum við hvert það kerfi sem nýtir sér ActivityPub. Með einum notandaaðgangi getur þú haft aðgang að heilum heimi af samfélagsmiðlaforritum - sá heimur kallast skýjasamband eða 'fediverse'.",
  56. "home.why.interoperability.title": "Samverkandi",
  57. "home.why.not_for_sale.copy": "Við virðum markmið þín. Heimastreymið þitt er ræktað af þér. Við munum aldrei ýta auglýsingum að þér eða öðrum notendum sem okkur finnst þú þurfir að sjá. Þetta þýðir að tíminn þinn og gögnin þín eru þín eigin og einskis annars.",
  58. "home.why.not_for_sale.title": "Ekki til sölu",
  59. "home.why.opensource.copy": "Mastodon er frjáls hugbúnaður með opinn grunnkóða. Við trúum á réttindi þín til að nota, afrita, skoða og breyta Mastodon eins og þér sýnist best; við græðum á framlögum frá samfélaginu ollu.",
  60. "home.why.opensource.title": "Opinn hugbúnaður",
  61. "home.why.title": "Hvers vegna Mastodon?",
  62. "ios_and_android.download": "Sækja forritin",
  63. "nav.about_us.title": "Um okkur",
  64. "nav.apps.title": "Forrit",
  65. "nav.blog.description": "Fáðu nýjustu fréttir um kerfið",
  66. "nav.blog.title": "Blogg",
  67. "nav.branding.description": "Sæktu táknmerkin okkar og lærðu hvernig á að nota þau",
  68. "nav.branding.title": "Vörumerking",
  69. "nav.careers.title": "Störf",
  70. "nav.code.action": "Skoða kóða",
  71. "nav.code.description": "Mastodon er frjáls hugbúnaður með opinn grunnkóða",
  72. "nav.code.title": "Grunnkóði",
  73. "nav.company.title": "Fyrirtækið",
  74. "nav.docs.description": "Lærðu meira um hvernig Mastodon virkar",
  75. "nav.docs.title": "Hjálparskjöl",
  76. "nav.impressum.title": "Prentsögn - Impressum",
  77. "nav.privacy_policy.title": "Persónuverndarstefna",
  78. "nav.product.title": "Hugbúnaður",
  79. "nav.resources.title": "Tilföng",
  80. "nav.roadmap.title": "Verkáætlun",
  81. "nav.servers.title": "Netþjónar",
  82. "nav.sponsors.title": "Styrkja",
  83. "nav.status.title": "Staða",
  84. "nav.support.description": "Fá aðstoð eða stinga upp á eiginleikum á GitHub",
  85. "nav.support.title": "Aðstoð",
  86. "nav.toggle": "Víxla valmynd af/á",
  87. "nav.trademark_policy.title": "Reglur fyrir vörumerkið",
  88. "nav.verification.title": "Sannvottun",
  89. "roadmap.all": "Allt",
  90. "roadmap.android": "Android",
  91. "roadmap.ios": "iOS",
  92. "roadmap.lead": "Þetta er yfirlit um í hverju við erum að vinna þessa stundina og hvað við erum svo með á prjónunum.",
  93. "roadmap.mastodon": "Vefur / API",
  94. "roadmap.page_description": "Sjáðu í hverju við erum að vinna í Mastodon",
  95. "roadmap.page_title": "Opinber verkáætlun",
  96. "roadmap.state.backlog": "Í skoðun",
  97. "roadmap.state.completed": "Nýlega klárað",
  98. "roadmap.state.started": "Í vinnslu",
  99. "roadmap.state.unstarted": "Áætlað",
  100. "roadmap.suggest_a_feature": "Stingdu upp á eiginleikum",
  101. "roadmap.title": "Verkáætlun",
  102. "server.category.academia": "Akademískt",
  103. "server.category.activism": "Aðgerðasinnar",
  104. "server.category.adult_content": "Fullorðinsefni",
  105. "server.category.art": "Listir",
  106. "server.category.books": "Bækur",
  107. "server.category.food": "Matur",
  108. "server.category.furry": "Loðið",
  109. "server.category.gaming": "Leikir",
  110. "server.category.general": "Almennt",
  111. "server.category.humor": "Húmor",
  112. "server.category.journalism": "Blaðamennska",
  113. "server.category.lgbt": "LGBTQ+",
  114. "server.category.music": "Tónlist",
  115. "server.category.regional": "Svæðisbundið",
  116. "server.category.religion": "Trúarbrögð",
  117. "server.category.sports": "Íþróttir",
  118. "server.category.technology": "Tækni",
  119. "server.filter_by.category": "Umfjöllunarefni",
  120. "server.filter_by.category.lead": "Sumar þjónustuveitur sérhæfa sig í að hýsa aðganga fyrir ákveðin samfélög.",
  121. "server.filter_by.region": "Svæði",
  122. "server.filter_by.region.lead": "Þan sem þjónustuveitan er með lögþing.",
  123. "server.regions.africa": "Afríka",
  124. "server.regions.all": "Öll landsvæði",
  125. "server.regions.asia": "Asía",
  126. "server.regions.europe": "Evrópa",
  127. "server.regions.north_america": "Norður-Ameríka",
  128. "server.regions.oceania": "Eyjaálfa",
  129. "server.regions.south_america": "Suður-Ameríka",
  130. "server.safety": "Öryggi",
  131. "servers": "Netþjónar",
  132. "servers.apply_for_an_account": "Sækja um notandaaðgang",
  133. "servers.approval_required": "Nýskráningar eru yfirfarnar handvirkt",
  134. "servers.create_account": "Stofna notandaaðgang",
  135. "servers.getting_started.feed.body": "Með notandaaðgang á netþjóni, geturðu fylgst með hverjum sem er á netkerfinu, án þess að það skipti máli hvar aðgangurinn þeirra sé hýstur. Þú munt sjá færslurnar þeirra í heimastreyminu þínu, og ef viðkomandi fylgist með þér, mun hann sjá færslurnar þinar hjá sér.",
  136. "servers.getting_started.feed.title": "Streymið þitt",
  137. "servers.getting_started.flexible.body": "Fannstu annan netþjón sem þú vilt frekar nota? Á Mastodon er mjög einfalt að færa notandasniðið sitt yfir á annan netþjón hvenær sem er, án þess að tapa neinum fylgjendum. Og til að vera algerlega við stjórnvölinn, geturðu útbúið þinn eigin netþjón.",
  138. "servers.getting_started.flexible.title": "Sveigjanlegt",
  139. "servers.getting_started.headline": "Að að komast í gang með Mastodon er auðvelt",
  140. "servers.getting_started.safe_for_all.body": "Við getum ekki stjórnað þessu netþjónum, en við getum stýrt þeim sem fá kynningu á þessari vefsíðu. Við munum einungis beina þér á netþjóna sem helga sig því að hreinsa út færslur með meiðandi, rasískum, kynbundnum og transfóbískum skilaboðum.",
  141. "servers.getting_started.safe_for_all.title": "Öruggt fyrir alla",
  142. "servers.getting_started.servers": "Fyrsta skrefið er að ákveða á hvaða netþjóni þig langar til að útbúa aðgang\n á. Hver einasti netþjónn er rekinn af óháðum aðila eða einstaklingi og getur\n verið með sínar eigin reglur um birtingarhæft efni.",
  143. "servers.hero.body": "Mastodon er ekki eitthvað eitt vefsvæði. Til að nota það þarftu að útbúa aðgang hjá einhverri þjónustu - við köllum þetta <b>netþjóna</b> - sem gera þér kleift að tengjast við annað fólk á Mastodon.",
  144. "servers.page_description": "Sjáðu hvar hægt sé að skrá sig á dreifhýsta Mastodon samfélagsnetið.",
  145. "servers.page_title": "Netþjónar",
  146. "silver_sponsor": "Silfur-styrktaraðili",
  147. "sorting.alphabetical": "A–Ö",
  148. "sorting.category": "Flokkur",
  149. "sorting.free": "Ókeypis",
  150. "sorting.name": "Stafrófsröð",
  151. "sorting.recently_added": "Nýlega bætt við",
  152. "sorting.sort_by": "Raða",
  153. "sponsor": "Styrktaraðili",
  154. "sponsors": "Styrktaraðilar",
  155. "sponsors.additional_thanks_to": "Viðbótarþakkir til",
  156. "sponsors.build_the_social_web.body": "Við erum að leita að forriturum til að hjálpa við framtíðaruppbyggingu netsamfélaga með Mastodon. Það er fullt að gera - við þurfum aðstoð við nýja eiginleika, aðgerðir við kvörðun/stækkun, bættar leiðbeiningar og margt fleira - en það er ekki öll vinnan framundan. Við leggjum af mörkum við gerð þeirra samskiptastaðla fyrir dreyfhýsta samfælagsmiðlun sem Mastodon byggir á, ActivityPub, og vinnum náið með öðrum hópum samfélagsvefja sem nota þessa staðla. Taktu þátt í byltingunni með okkur!",
  157. "sponsors.build_the_social_web.title": "Byggjum félagsvænan vef",
  158. "sponsors.cta.annual_reports": "Ársskýrsla",
  159. "sponsors.cta.contribute_to_mastodon": "Leggðu Mastodon lið",
  160. "sponsors.donate.body": "Allir styrkir fara beint í þróun og rekstur á Mastodon. Endurteknar styrkveitingar hjálpa okkur að gera langtímaplön. Við erum að eilífu þakklát fyrir hverja krónu sem kemur í kassann - Kærar þakkir til þín!",
  161. "sponsors.donate.corporate_matching.copy": "Does your company provide corporate matching? If so, you can use Benevity to donate!",
  162. "sponsors.donate.corporate_matching.cta": "Styrkja á Benevity",
  163. "sponsors.donate.corporate_matching.title": "Corporate Matching",
  164. "sponsors.donate.corporate_sponsorship.copy": "We welcome corporate sponsors! Sponsorship includes your company’s logo with a link to your website.",
  165. "sponsors.donate.corporate_sponsorship.cta": "Gerstu styrktaraðili",
  166. "sponsors.donate.corporate_sponsorship.title": "Styrkir fyrirtækja",
  167. "sponsors.donate.footer.donor_policy": "To ensure you qualify to make a donation, please refer to our donor policies: <link_mastodon_inc>Mastodon, Inc</link_mastodon_inc> <middot></middot> <link_mastodon_ggmbh>Mastodon gGmbH</link_mastodon_ggmbh>",
  168. "sponsors.donate.github.copy": "Styrktaraðilar í gegnum GitHub Sponsors fá Mastodon-skjöld á notendasnið sín, hvort sem er fyrirtækis/stofnunar eða einka. Að auki þurfum við ekki að greiða neinar prósentur!",
  169. "sponsors.donate.github.cta": "Styrkja á GitHub",
  170. "sponsors.donate.github.title": "GitHub",
  171. "sponsors.donate.patreon.copy": "Styrktaraðilar í gegnum Patreon fá aðgang að <emphasis>Discord-spjalli Mastodon</emphasis> fyrir forritara, kerfisstjóra netþjóna og umsjónaraðila samfélagsvefja.",
  172. "sponsors.donate.patreon.cta": "Styrkja á Patreon",
  173. "sponsors.donate.patreon.title": "Patreon",
  174. "sponsors.donate.title": "Styrktu okkur strax í dag",
  175. "sponsors.donate_direct.givebutter.copy": "Are you an American resident? If so, you can make a tax deductable donation using Givebutter.",
  176. "sponsors.donate_direct.givebutter.cta": "Styrkja beint",
  177. "sponsors.donate_direct.givebutter.title": "Beint",
  178. "sponsors.donate_direct.stripe.copy": "Direct donations are very welcome and it's easy to do using Stripe. A direct donation also makes for a great gift.",
  179. "sponsors.donate_direct.stripe.cta": "Styrkja beint",
  180. "sponsors.donate_direct.stripe.title": "Beint",
  181. "sponsors.donate_directly": "Styrkja beint",
  182. "sponsors.donate_on_patreon": "Styrkja á Patreon",
  183. "sponsors.hero.body": "Við þróum og viðhöldum hugbúnaði fyrir dreifhýsta samfélagsvefinn. Engir milljarðamæringar eða risafyrirtæki koma við sögu — við reiðum okkur alfarið á stuðning þinn.",
  184. "sponsors.hero.cta.donate": "Styrkja",
  185. "sponsors.hero.cta.view_sponsors": "Skoðaðu styrktaraðila okkar",
  186. "sponsors.hero.title": "Hugsum umræður á netinu upp á nýtt",
  187. "sponsors.how_we_use_donations.body": "Styrkir fara í þróun hugbúnaðar, til að greiða kjarnahönnuðum á borð við vefforritara, snjallforritahönnuði og viðmótshönnuði. Gjafirnar þínar standa einnig undir kostnaði við lögfræðiþjónustu og markaðssetningu sem nauðsynleg er til vitundarvakningar varðandi samfélagsvefi og Mastodon. Að auki rekum við tvo stærstu Mastodon-netþjónana, sem viðhaldið er með bæði fjárframlögum og gefinni þjónustu. Til að sjá nánari upplýsingar um þetta allt ættirðu að skoða nýjustu ársskýrsluna okkar.",
  188. "sponsors.how_we_use_donations.title": "Hvernig við notum styrki",
  189. "sponsors.learn_more": "Kanna nánar",
  190. "sponsors.page_description": "Gefðu fjárframlag til okkar eða gerstu styrktaraðili og þannig hjálpað okkur að byggja upp samfélagsvef fyrir alla!",
  191. "sponsors.page_title": "Leggðu Mastodon lið",
  192. "sponsors.sponsorship.statement": "Að vera stuðningsaðili þýðir ekki aukin áhrif. Mastodon er alveg sjálfstætt.",
  193. "sponsors.support_us.body": "Við erum að endurhanna samfélagsmiðla þannig að allir geti útbúið heilbrigð samfélög, tengst á heimsvísu og allir verið eigendur sinna eigin vefgagna. Sem samtök án hagnaðarmarkmiða, leiðum við þróunina á Mastodon. Við erum hluti af stóru neti ýmissa aðila sem byggjum á tækni fyrir samfélagsleg netkerfi. Saman viljum við ná til baka því sem kallað hefur verið hið stafræna almannarými. Hjálpaðu okkur við að útbúa samfélagsvef fyrir alla.",
  194. "sponsors.support_us.title": "Sýndu okkur stuðning",
  195. "sponsors.supported_by": "Stutt af",
  196. "stats.disclaimer": "Gögn sem safnað hefur verið með því að skrapa alla aðgengilega\n Mastodon-netþjóna þann {date}.",
  197. "stats.monthly_active_users": "Mánaðarlega virkir notendur",
  198. "stats.network": "Heilsa netkerfis",
  199. "stats.servers": "Virkir netþjónar",
  200. "translate_site": "Þýða þetta vefsvæði",
  201. "verification.examples.lead": "Hver sem er getur notað sannvottun á Mastodon, en hér eru nokkrir þekktir aðilar sem nýta sér það…",
  202. "verification.examples.title": "Hér og þar",
  203. "verification.feature_highlight": "Kynning á eiginleikanum",
  204. "verification.features.how_to.body": "Settu tengil í notandasnið þitt á Mastodon inn á vefsvæðið þitt eða vefsíðu sem þú átt. Það mikilvægasta í þessu er að tengillinn þarf að innihalda <code>rel=\"me\"</code> eigindi. Síðan skaltu breyta Mastodon notandasniðinu þínu og setja slóð vefsvæðisins eða vefsíðunnar inn í einn af fjórum reitum sem þar eru. Vistaðu notandasniðið og þá er það komið!",
  205. "verification.features.how_to.title": "Svona gerum við",
  206. "verification.features.no_badge.body": "Auðkenni er ekki spurning um já eða nei. Í heiminum eru í rauninni ekki svo mörg algerlega einstök nöfn, þannig að hvers vegna ættu bara þeir sem eru frægir að fá \"já\"? Á Mastodon reiðum við okkur ekki á lögformleg nöfn og blá merki. Í staðinn reiðum við okkur á þá staðreynd að fólk geti auðkennt sig með opinberum vefsvæðum sínum.",
  207. "verification.features.no_badge.title": "Það er ekkert blátt merki",
  208. "verification.lead": "Sannvottun auðkenna á Mastodon er fyrir alla. Byggist á opnum vefstöðlum, frjálst og ókeypis, núna sem endranær.",
  209. "verification.page_description": "Lærðu hvernig maður fær sannvottun á Mastodon",
  210. "verification.page_title": "Sannvottun",
  211. "verification.title": "Sannvottun á Mastodon",
  212. "verification.why.decentralization.body": "Það er engin þörf á að treysta miðlægu yfirvaldi. Sannvottun má staðfesta handvirkt hvenær sem er.",
  213. "verification.why.decentralization.title": "Dreifhýst",
  214. "verification.why.equality.body": "Þú þarft ekki að tilheyra fræga fólkinu til að sannreyna auðkennin þín. Þú þarft bara að eiga vefsvæði eða vefsíðu.",
  215. "verification.why.equality.title": "Fyrir alla",
  216. "verification.why.privacy.body": "Þú þarft ekkert að senda inn skjöl frá þér neins staðar, þannig að þá er engin hætta á að þeim sé lekið.",
  217. "verification.why.privacy.title": "Með áherslu á friðhelgi gagnanna þinna",
  218. "wizard.error": "Úbbs! Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu að endurlesa síðuna.",
  219. "wizard.filter.all_categories": "Öll umræðuefni",
  220. "wizard.filter.all_languages": "Öll tungumál",
  221. "wizard.filter.ownership.all": "Allt",
  222. "wizard.filter.ownership.juridicial": "Opinber stofnun/samtök/félag",
  223. "wizard.filter.ownership.natural": "Einstaklingur",
  224. "wizard.filter.sign_up.all": "Allt",
  225. "wizard.filter.sign_up.instant": "Samstundis",
  226. "wizard.filter.sign_up.manual": "Handvirk yfirferð",
  227. "wizard.filter_by_language": "Tungumál",
  228. "wizard.filter_by_registrations": "Nýskráningarferli",
  229. "wizard.filter_by_structure": "Lögformleg uppbygging",
  230. "wizard.no_results": "Það lítur út fyrir að í augnablikinu séu engir netþjónar sem uppfylla leitarskilyrðin þín. Hafðu í huga að við höldum einungis utan um úrval netþjóna sem taka núna við nýskráningum."
  231. }